27 nýir þingmenn 26. apríl 2009 03:53 27 nýir þingmenn munu taka sæti á þingi. Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn Kosningar 2009 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn
Kosningar 2009 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira