Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 11:46 Massa vandræði. Mynd/Getty Images Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira