FIH bankinn sækir um 37 milljarða ríkisaðstoð 6. maí 2009 08:14 FIH bankinn í Danmörku hefur sótt um 1,7 milljarða danskra kr. aðstoð, eða um 37 milljarða, frá dönskum stjórnvöldum. Umsóknin er í gegnum svokallaðan „bankpakke II" sem ætlaður er til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem eiga í erfiðleikum vegna fjármálakreppunnar. FIH bankinn er sem kunnugt í eigu íslenskra stjórnvalda eftir að Seðlabankinn veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, neyðarlán s.l. haust skömmu áður en Kaupþing fór í þrot. Lánið var með allsherjarveði í FIH. Samkvæmt uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung tapaði FIH 297 milljónum danskra kr. eða rúmlega 6 milljörðum kr. eftir skatta á tímabilinu. Þetta er nærri hálfs milljarðs danskra kr. viðsnúningur til hins verra m.v. sama tímabil árið áður. Helsta ástæðan fyrir tapinu nú er kostnaður við endurskipulagningu bankans upp á 80 milljónir danskra kr. og afskriftir upp á tæplega 450 miljónir danskra kr. að því er segir í frétt um málið í Jyllands Posten.Í tilkynningu um uppgjörið segir að það sé ekki ásættanlegt. Hinsvegar er tekið fram að tapið á rekstrinum hafi ekkert með íslenska efnahagshrunið að gera. FIH hafi ekki haft neina áhættu á Íslandi, hvorki beint eða óbeint, og muni svo verða áfram. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
FIH bankinn í Danmörku hefur sótt um 1,7 milljarða danskra kr. aðstoð, eða um 37 milljarða, frá dönskum stjórnvöldum. Umsóknin er í gegnum svokallaðan „bankpakke II" sem ætlaður er til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem eiga í erfiðleikum vegna fjármálakreppunnar. FIH bankinn er sem kunnugt í eigu íslenskra stjórnvalda eftir að Seðlabankinn veitti Kaupþingi, fyrrum eigenda FIH, neyðarlán s.l. haust skömmu áður en Kaupþing fór í þrot. Lánið var með allsherjarveði í FIH. Samkvæmt uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung tapaði FIH 297 milljónum danskra kr. eða rúmlega 6 milljörðum kr. eftir skatta á tímabilinu. Þetta er nærri hálfs milljarðs danskra kr. viðsnúningur til hins verra m.v. sama tímabil árið áður. Helsta ástæðan fyrir tapinu nú er kostnaður við endurskipulagningu bankans upp á 80 milljónir danskra kr. og afskriftir upp á tæplega 450 miljónir danskra kr. að því er segir í frétt um málið í Jyllands Posten.Í tilkynningu um uppgjörið segir að það sé ekki ásættanlegt. Hinsvegar er tekið fram að tapið á rekstrinum hafi ekkert með íslenska efnahagshrunið að gera. FIH hafi ekki haft neina áhættu á Íslandi, hvorki beint eða óbeint, og muni svo verða áfram.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira