Engar kærur vegna heimilisofbeldis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2009 22:01 Tiger og fjölskylda á góðri stundu. Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins. Lögreglan segir að Tiger sé sekur um akstur an aðgáts og hann mun líklega fá litla sekt og missa fjóra punkta á skírteininu sínu. Tiger keyrði á brunahana og tré rétt hjá heimili sínu og fannst hálfmeðvitundarlaus við bílinn. Lögreglunni var tjáð að eigikona hans, Elin, hefði brotið rúðurnar í bíl Tigers til þess að hjálpa honum úr bílnum. Sögusagnir hafa verið um að hann hafi verið að flýja eiginkonu sína sem hafi síðan elt hann og skemmt bílinn er hann keyrði í burtu. Þeim ásökunum hefur Tiger vísað á bug og lögreglan segir að þeim hafi ekki borist nein kæra vegna heimilisofbeldis. Hann hefur í slúðurmiðlum ytra einnig verið sakaður um framhjáhald en hann vísar þeim ásökunum einnig á bug. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins. Lögreglan segir að Tiger sé sekur um akstur an aðgáts og hann mun líklega fá litla sekt og missa fjóra punkta á skírteininu sínu. Tiger keyrði á brunahana og tré rétt hjá heimili sínu og fannst hálfmeðvitundarlaus við bílinn. Lögreglunni var tjáð að eigikona hans, Elin, hefði brotið rúðurnar í bíl Tigers til þess að hjálpa honum úr bílnum. Sögusagnir hafa verið um að hann hafi verið að flýja eiginkonu sína sem hafi síðan elt hann og skemmt bílinn er hann keyrði í burtu. Þeim ásökunum hefur Tiger vísað á bug og lögreglan segir að þeim hafi ekki borist nein kæra vegna heimilisofbeldis. Hann hefur í slúðurmiðlum ytra einnig verið sakaður um framhjáhald en hann vísar þeim ásökunum einnig á bug.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira