Doug Barron er fyrsti kylfingurinn sem fær keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi.
Barron tók þátt í aðeins einu móti á bandarísku PGA-mótaröðinni á þessu ári. Hann hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann en ekki hefur verið greint frá því hvers konar lyf hann notaði.
Barron sagði þó að ekki hafi verið ætlunin að nota lyfið til að bæta frammistöðu sína í golfinu. Hann baðst afsökunar á málinu.
Kylfingur í bann fyrir lyfjamisnotkun
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn