Segir einstaka stjórnarmenn LSK hafa farið á svig við staðreyndir Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 24. júní 2009 14:49 Mikill óróleiki hefur einkennt síðustu vikur í bæjarstjórn Kópavogs. Sigrún Bragadóttir, víkjandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar, sakar einstaka stjórnarmenn sjóðsins um að hafa reynt að afvegaleiða staðreyndir málsins í pólitískum tilgangi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Sigrúnu. Flosi Eiríksson sakaði í síðustu viku Gunnar I. Birgisson, víkjandi stjórnarformann sjóðsins, um að hafa blekkt Fjármálaeftirlitið án vitundar stjórnarinnar. Því lauk með því að Gunnar fór í leyfi sem bæjarfulltrúi á meðan rannsókn málsins stendur. Í yfirlýsingunni áréttar hún einnig að stjórn sjóðsins hafi ekki verið ákærð fyrir brot á lögum um lífeyrissjóði, heldur hafi FME kært stjórn sjóðsins til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra sem ekki hefur gefið út neina ákæru. Þetta áréttar hún vegna umfjöllunar fjölmiðla, sem fullyrt hafa að ákæra hafi verið gefin út. Yfirlýsingu Sigrúnar má lesa í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Segir Gunnar Birgisson hafa blekkt FME „Eftir að stjórnin var kærð fyrir villandi upplýsingagjöf, á föstudaginn var, fór ég ítarlega yfir öll gögn í málinu. Þá kom í ljós að út- og afborgunum á lánum til Kópavogsbæjar hefur með vísvitandi hætti verið hagað þannig að gögn um þær komu ekki fram í skýrslum til Fjármálaeftirlitsins,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnar-maður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogs (LSK). Í yfirlýsingu sem Flosi sendi frá sér í gær sakar hann Gunnar I. Birgisson, stjórnarformann sjóðsins, um að hafa reynt að villa um fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) án vitneskju annarra stjórnarmanna í sjóðnum. 22. júní 2009 05:00 Bæjarfulltrúar Kópavogs gætu fengið tveggja ára fangelsi Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar getur átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi en hún hefur verið kærð til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Í stjórninni sitja Gunnar I. Birgisson, Ómar Stefánsson, Flosi Eiríksson, Jón Júlíusson og Sigrún Guðmundsdóttir. 19. júní 2009 18:20 Stjórnin undrast harkalegar aðgerðir FME og fjármálaeftirlitsins Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar lýsir furðu sinni á hörðum aðgerðum Fjármálaeftirlitsins og fjármálaráðuneytisins, sem skipað hafa umsjónarmann með sjóðnum, þrátt fyrir að stjórn hans og framkvæmdastjóri hafi ítrekað og að eigin frumkvæði upplýst fulltrúa Fjármálaeftirlitsins um fjárfestingar hans. 19. júní 2009 12:05 Lánuðu fimmtung sjóðsins til bæjarins Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarfélagsins námu 500 til 600 milljónum króna. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent. Málið hefur verið kært til efnahagsbrotadeildar. 20. júní 2009 00:01 Stjórn lífeyrissjóðs Kópavogs grunuð um lögbrot Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar er grunuð um lögbrot og hefur stjórninni verið skipaður umsjónaraðili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 19. júní 2009 10:16 Flosi Eiríksson: FME var blekkt Afborganir og útborganir á lánum Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarins virðast hafa verið tímasettar sérstaklega til að villa um fyrir eða blekkja Fjármálaeftirlitið, án vitneskju almennra stjórnarmanna, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. 21. júní 2009 11:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Sigrún Bragadóttir, víkjandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar, sakar einstaka stjórnarmenn sjóðsins um að hafa reynt að afvegaleiða staðreyndir málsins í pólitískum tilgangi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Sigrúnu. Flosi Eiríksson sakaði í síðustu viku Gunnar I. Birgisson, víkjandi stjórnarformann sjóðsins, um að hafa blekkt Fjármálaeftirlitið án vitundar stjórnarinnar. Því lauk með því að Gunnar fór í leyfi sem bæjarfulltrúi á meðan rannsókn málsins stendur. Í yfirlýsingunni áréttar hún einnig að stjórn sjóðsins hafi ekki verið ákærð fyrir brot á lögum um lífeyrissjóði, heldur hafi FME kært stjórn sjóðsins til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra sem ekki hefur gefið út neina ákæru. Þetta áréttar hún vegna umfjöllunar fjölmiðla, sem fullyrt hafa að ákæra hafi verið gefin út. Yfirlýsingu Sigrúnar má lesa í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Segir Gunnar Birgisson hafa blekkt FME „Eftir að stjórnin var kærð fyrir villandi upplýsingagjöf, á föstudaginn var, fór ég ítarlega yfir öll gögn í málinu. Þá kom í ljós að út- og afborgunum á lánum til Kópavogsbæjar hefur með vísvitandi hætti verið hagað þannig að gögn um þær komu ekki fram í skýrslum til Fjármálaeftirlitsins,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnar-maður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogs (LSK). Í yfirlýsingu sem Flosi sendi frá sér í gær sakar hann Gunnar I. Birgisson, stjórnarformann sjóðsins, um að hafa reynt að villa um fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) án vitneskju annarra stjórnarmanna í sjóðnum. 22. júní 2009 05:00 Bæjarfulltrúar Kópavogs gætu fengið tveggja ára fangelsi Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar getur átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi en hún hefur verið kærð til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Í stjórninni sitja Gunnar I. Birgisson, Ómar Stefánsson, Flosi Eiríksson, Jón Júlíusson og Sigrún Guðmundsdóttir. 19. júní 2009 18:20 Stjórnin undrast harkalegar aðgerðir FME og fjármálaeftirlitsins Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar lýsir furðu sinni á hörðum aðgerðum Fjármálaeftirlitsins og fjármálaráðuneytisins, sem skipað hafa umsjónarmann með sjóðnum, þrátt fyrir að stjórn hans og framkvæmdastjóri hafi ítrekað og að eigin frumkvæði upplýst fulltrúa Fjármálaeftirlitsins um fjárfestingar hans. 19. júní 2009 12:05 Lánuðu fimmtung sjóðsins til bæjarins Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarfélagsins námu 500 til 600 milljónum króna. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent. Málið hefur verið kært til efnahagsbrotadeildar. 20. júní 2009 00:01 Stjórn lífeyrissjóðs Kópavogs grunuð um lögbrot Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar er grunuð um lögbrot og hefur stjórninni verið skipaður umsjónaraðili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 19. júní 2009 10:16 Flosi Eiríksson: FME var blekkt Afborganir og útborganir á lánum Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarins virðast hafa verið tímasettar sérstaklega til að villa um fyrir eða blekkja Fjármálaeftirlitið, án vitneskju almennra stjórnarmanna, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. 21. júní 2009 11:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Segir Gunnar Birgisson hafa blekkt FME „Eftir að stjórnin var kærð fyrir villandi upplýsingagjöf, á föstudaginn var, fór ég ítarlega yfir öll gögn í málinu. Þá kom í ljós að út- og afborgunum á lánum til Kópavogsbæjar hefur með vísvitandi hætti verið hagað þannig að gögn um þær komu ekki fram í skýrslum til Fjármálaeftirlitsins,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnar-maður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogs (LSK). Í yfirlýsingu sem Flosi sendi frá sér í gær sakar hann Gunnar I. Birgisson, stjórnarformann sjóðsins, um að hafa reynt að villa um fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) án vitneskju annarra stjórnarmanna í sjóðnum. 22. júní 2009 05:00
Bæjarfulltrúar Kópavogs gætu fengið tveggja ára fangelsi Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar getur átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi en hún hefur verið kærð til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Í stjórninni sitja Gunnar I. Birgisson, Ómar Stefánsson, Flosi Eiríksson, Jón Júlíusson og Sigrún Guðmundsdóttir. 19. júní 2009 18:20
Stjórnin undrast harkalegar aðgerðir FME og fjármálaeftirlitsins Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar lýsir furðu sinni á hörðum aðgerðum Fjármálaeftirlitsins og fjármálaráðuneytisins, sem skipað hafa umsjónarmann með sjóðnum, þrátt fyrir að stjórn hans og framkvæmdastjóri hafi ítrekað og að eigin frumkvæði upplýst fulltrúa Fjármálaeftirlitsins um fjárfestingar hans. 19. júní 2009 12:05
Lánuðu fimmtung sjóðsins til bæjarins Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarfélagsins námu 500 til 600 milljónum króna. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent. Málið hefur verið kært til efnahagsbrotadeildar. 20. júní 2009 00:01
Stjórn lífeyrissjóðs Kópavogs grunuð um lögbrot Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar er grunuð um lögbrot og hefur stjórninni verið skipaður umsjónaraðili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 19. júní 2009 10:16
Flosi Eiríksson: FME var blekkt Afborganir og útborganir á lánum Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarins virðast hafa verið tímasettar sérstaklega til að villa um fyrir eða blekkja Fjármálaeftirlitið, án vitneskju almennra stjórnarmanna, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. 21. júní 2009 11:01