Sauber fær sæti BMW í Formúlu 1 3. desember 2009 18:22 Peter Sauber keypti aftur búnað sem hann seldi BMW fyrir fjórum árum. mynd: Getty Images Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira