FME lét rannsaka 14. janúar 2009 00:01 Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME. Fjármálaeftirlitið (FME) segist hafa fengið til liðs við sig sérstaka sérfræðinga í bókhaldsrannsóknum til að aðstoða sig. Slíkir sérfræðingar eru upp á ensku nefndir Forensic accountants og munu oft vera fengnir til að fara yfir stöðu fyrirtækja og sigta út allt úr bókum félaga sem vekur grunsemdir eða orkar tvímælis. Fram hefur komið að eitt allra fyrsta verk breska fjármálaeftirlitsins, þegar það tók yfir Kaupþing Singer & Friedlander í haust, var að kalla til slíka sérfræðinga. Þeir voru frá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Meðal þess sem þeir rákust fljótlega á var svonefnd einkalánabók en þar kom fram að um 60 milljarðar króna hefðu verið lánaðir auðmönnum til kaupa á snekkjum og þotum. Robert Wade prófessor undraðist það á borgarafundi í fyrrakvöld að Fjármálaeftirlið hefði ekki nú þegar kallað slíka sérfræðinga sér til aðstoðar og taldi að slíkt hefði átt að gera fyrir löngu. Fjármálaeftirlitinu segist hafa gert þetta í ákveðnum tilvikum, en vill ekki tilgreina það nánar. Eftirlitið að frá því um miðjan október hafi hugsanleg lögbrot verið rannsökuð. Meðal annars væru könnuð viðskipti með verðbréf og markaðssetning og fjárfestingar peningamarkaðssjóða. Ýmsar ábendingar væru skoðaðar sérstaklega. Rannsóknum verði hraðað og bætt við starfsmönnum, sem ráðnir verði tímabundið, eða utanaðkomandi sérfræðingum, verði þörf á. Fjármálaeftirlitið segist enn fremur munu starfa með rannsóknarnefnd Alþingis eða hinum sérstaka saksóknara, í samræmi við lagaheimildir, verði þess óskað.- ikh Markaðir Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Fjármálaeftirlitið (FME) segist hafa fengið til liðs við sig sérstaka sérfræðinga í bókhaldsrannsóknum til að aðstoða sig. Slíkir sérfræðingar eru upp á ensku nefndir Forensic accountants og munu oft vera fengnir til að fara yfir stöðu fyrirtækja og sigta út allt úr bókum félaga sem vekur grunsemdir eða orkar tvímælis. Fram hefur komið að eitt allra fyrsta verk breska fjármálaeftirlitsins, þegar það tók yfir Kaupþing Singer & Friedlander í haust, var að kalla til slíka sérfræðinga. Þeir voru frá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Meðal þess sem þeir rákust fljótlega á var svonefnd einkalánabók en þar kom fram að um 60 milljarðar króna hefðu verið lánaðir auðmönnum til kaupa á snekkjum og þotum. Robert Wade prófessor undraðist það á borgarafundi í fyrrakvöld að Fjármálaeftirlið hefði ekki nú þegar kallað slíka sérfræðinga sér til aðstoðar og taldi að slíkt hefði átt að gera fyrir löngu. Fjármálaeftirlitinu segist hafa gert þetta í ákveðnum tilvikum, en vill ekki tilgreina það nánar. Eftirlitið að frá því um miðjan október hafi hugsanleg lögbrot verið rannsökuð. Meðal annars væru könnuð viðskipti með verðbréf og markaðssetning og fjárfestingar peningamarkaðssjóða. Ýmsar ábendingar væru skoðaðar sérstaklega. Rannsóknum verði hraðað og bætt við starfsmönnum, sem ráðnir verði tímabundið, eða utanaðkomandi sérfræðingum, verði þörf á. Fjármálaeftirlitið segist enn fremur munu starfa með rannsóknarnefnd Alþingis eða hinum sérstaka saksóknara, í samræmi við lagaheimildir, verði þess óskað.- ikh
Markaðir Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira