Vettel fljótur á Spáni 10. febrúar 2009 18:04 Sebastian Vettel á Red Bull byrjar æfingatímabilið vel. Hann var lfjótastur ökumanna á 2009 bíl í dag. mynd: getty images Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira