Enski boltinn

United og Arsenal með Yaya í sigtinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure.

Toure fær lítið að spila hjá Barca og er ósáttur. Er talið að hann gæti yfirefið félagið í janúar.

Umboðsmaður Toure er mjög ósáttur við að félagið hafi gert nýjan samning við skjólstæðing sinn síðasta sumar þegar ekki stóð til að nota hann af neinu viti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×