Sjaldan veldur einn þá tveir deila 1. nóvember 2009 20:00 Vegna fréttar sem birtist á Vísi í gærkvöldi um slagsmál í Keiluhöllinni vill fyrirtækið taka nokkur atriði fram, þar sem ekki hafi verið greint rétt frá í fréttinni. Málið snýst um átök sem brutust út seint á föstudagskvöldið milli tveggja hópa sem voru á brautum hlið við hlið. Í athugasemd frá Rúnari Fjelsted hjá Keiluhöllinni segir að upphaf umræddra ryskinga megi rekja til þess að stúlka og vinir hennar hafi gert stöðugar athugasemdir við framkomu þeirra einstaklinga sem spiluðu á næstu braut, sem leiddi til þess að deilur upphófust milli hópanna. Faðir stúlkunnar sagði á Vísi í gærkvöldi að dóttir sín hefði orðið fyrir árás, svo sá á henni og félögum hennar, og gagnrýndi starfsfólk Keiluhallarinnar fyrir afskiptaleysi. Þetta segir Rúnar ekki rétt þar sem strax í upphafi hafi dyravörður komið á vettvang til að stilla til friðar. Meðal annars hafi stúlkunni og vinum hennar verið boðið að færa sig á aðra braut, en því hafi verið hafnað. Hann tekur fram að dyraverðir hjá Keiluhöllinn séu viðurkenndir af lögreglunni og komi frá fyrirtækinu Gæsla.is „Þegar ryskingar hófust, sem greinilega orsökuðust af orðadeilum milli aðila, komu þrír aðrir starfsmenn á vettfang sem gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að stilla til friðar. Þá þegar var hringt á lögreglu, sem komin var á staðinn innan 10 mínútna. Það er ekki rétt sem faðir stúlkunnar (sem var ekki á staðnum) heldur fram. Að aðilar á næstu braut hafi verið, að grýta keilukúlum og hlaupa yfir brautir annarra. Þetta má sjá á myndbandi sem til er hjá Keiluhöllinni að svo sé ekki rétt," segir Rúnar í athugasemd sinni. Ennfremur segir hann að starfsfólki og forráðamönnum Keiluhallarinnar þyki afar leitt að til þessara átaka hafi komið. Á engan hátt sé hægt að afsaka þá framkomu sem átti sér stað, en sjaldan valdi einn þá tveir deila. „Það er afar fátítt að slíkir atburðir gerist hjá Keiluhöllinni. Miklu fremur ríkir þar gleði og ánægja hjá þeim rúmlega 200 þúsund manns sem heimsækja Keiluhöllina árlega." Fyrrnefnda frétt frá því í gærkvöldi er hægt að sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Lögreglan hafði afskipti af slagsmálum í Keiluhöllinni Lögreglan var kölluð að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð um klukkan hálf eitt í nótt vegna slagsmála innan dyra. Að sögn varðstjóra var lítið bókað um atvikið en faðir stúlku sem varð fyrir árás segist undrandi á viðbrögðum starfsfólks Keiluhallarinnar. Dóttir hans hlaut áverka eftir að hópur fólks réðst að henni og félögum hennar. 31. október 2009 21:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira
Vegna fréttar sem birtist á Vísi í gærkvöldi um slagsmál í Keiluhöllinni vill fyrirtækið taka nokkur atriði fram, þar sem ekki hafi verið greint rétt frá í fréttinni. Málið snýst um átök sem brutust út seint á föstudagskvöldið milli tveggja hópa sem voru á brautum hlið við hlið. Í athugasemd frá Rúnari Fjelsted hjá Keiluhöllinni segir að upphaf umræddra ryskinga megi rekja til þess að stúlka og vinir hennar hafi gert stöðugar athugasemdir við framkomu þeirra einstaklinga sem spiluðu á næstu braut, sem leiddi til þess að deilur upphófust milli hópanna. Faðir stúlkunnar sagði á Vísi í gærkvöldi að dóttir sín hefði orðið fyrir árás, svo sá á henni og félögum hennar, og gagnrýndi starfsfólk Keiluhallarinnar fyrir afskiptaleysi. Þetta segir Rúnar ekki rétt þar sem strax í upphafi hafi dyravörður komið á vettvang til að stilla til friðar. Meðal annars hafi stúlkunni og vinum hennar verið boðið að færa sig á aðra braut, en því hafi verið hafnað. Hann tekur fram að dyraverðir hjá Keiluhöllinn séu viðurkenndir af lögreglunni og komi frá fyrirtækinu Gæsla.is „Þegar ryskingar hófust, sem greinilega orsökuðust af orðadeilum milli aðila, komu þrír aðrir starfsmenn á vettfang sem gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að stilla til friðar. Þá þegar var hringt á lögreglu, sem komin var á staðinn innan 10 mínútna. Það er ekki rétt sem faðir stúlkunnar (sem var ekki á staðnum) heldur fram. Að aðilar á næstu braut hafi verið, að grýta keilukúlum og hlaupa yfir brautir annarra. Þetta má sjá á myndbandi sem til er hjá Keiluhöllinni að svo sé ekki rétt," segir Rúnar í athugasemd sinni. Ennfremur segir hann að starfsfólki og forráðamönnum Keiluhallarinnar þyki afar leitt að til þessara átaka hafi komið. Á engan hátt sé hægt að afsaka þá framkomu sem átti sér stað, en sjaldan valdi einn þá tveir deila. „Það er afar fátítt að slíkir atburðir gerist hjá Keiluhöllinni. Miklu fremur ríkir þar gleði og ánægja hjá þeim rúmlega 200 þúsund manns sem heimsækja Keiluhöllina árlega." Fyrrnefnda frétt frá því í gærkvöldi er hægt að sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Lögreglan hafði afskipti af slagsmálum í Keiluhöllinni Lögreglan var kölluð að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð um klukkan hálf eitt í nótt vegna slagsmála innan dyra. Að sögn varðstjóra var lítið bókað um atvikið en faðir stúlku sem varð fyrir árás segist undrandi á viðbrögðum starfsfólks Keiluhallarinnar. Dóttir hans hlaut áverka eftir að hópur fólks réðst að henni og félögum hennar. 31. október 2009 21:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af slagsmálum í Keiluhöllinni Lögreglan var kölluð að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð um klukkan hálf eitt í nótt vegna slagsmála innan dyra. Að sögn varðstjóra var lítið bókað um atvikið en faðir stúlku sem varð fyrir árás segist undrandi á viðbrögðum starfsfólks Keiluhallarinnar. Dóttir hans hlaut áverka eftir að hópur fólks réðst að henni og félögum hennar. 31. október 2009 21:00