Viðskipti innlent

Simbabve norðursins

davíð, geir og Mugabe
davíð, geir og Mugabe
„Fjármálasvindl Bernie Madoffs blikna í samanburði við þá glæpi og spillingu sem blómstrað hafa í tíð sjálfstæðismanna,“ segir Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og nálastungulæknir, á bandaríska vefmiðlinum Huffington Post í gær. Í pistlinum fer Íris yfir hremmingar í íslensku efnahagslífi og bankahrunið í október á síðasta ári og mikla hlutfallslega aukningu á atvinnuleysi í kjölfarið. Þá leggur hún þá Davíð Oddsson seðlabankastjóra og Geir H. Haarde forsætisráðherra að jöfnu við einræðisherrann Robert Mugabe, forseta Afríkuríkisins Simbabve.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×