Massa reyndist höfuðkúpubrotinn eftir slys 25. júlí 2009 17:11 Felipe Massa liggur á gjörgæslu á spítala í Búdapest. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. Massa var fluttur með sjúkraþyrlu á sptíala með heilahristing og við rannsókn kom í ljós að hann hafði höfuðkúpubrotnað. Aðgerð var gerð á höfði hans á spítalanum, en hann skarst einnig á enni. Talið er að gormur úr bíl Rubens Barrichello hafði flogið af bíl hans og þeyst í hjálm Massa, sem varð rænulaus við höggið og rann útaf brautinni og á varnarvegginn. Nokkurn tíma tók að losa hann úr bílnum, enda vandasamt verk að losa menn án þess að skapa óþarfa hættu á frekari meiðslum. Sjá nánar um tímatökuna og óhappið Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. Massa var fluttur með sjúkraþyrlu á sptíala með heilahristing og við rannsókn kom í ljós að hann hafði höfuðkúpubrotnað. Aðgerð var gerð á höfði hans á spítalanum, en hann skarst einnig á enni. Talið er að gormur úr bíl Rubens Barrichello hafði flogið af bíl hans og þeyst í hjálm Massa, sem varð rænulaus við höggið og rann útaf brautinni og á varnarvegginn. Nokkurn tíma tók að losa hann úr bílnum, enda vandasamt verk að losa menn án þess að skapa óþarfa hættu á frekari meiðslum. Sjá nánar um tímatökuna og óhappið
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira