Innlent

Ferðamenn varaðir við - varist fjallvegina

Það er snarbrjálað veður.
Það er snarbrjálað veður.

Lögreglan varar ferðamenn að fara ekki um Holtavöruheiði, Þverárfjall og um norðurland og víðar. Á þessum slóðum er ekkert ferðaveður að sögn lögreglu. Þar er blind hríð, hálka og snjór. Mikið hefur verið um óhöpp og hafa bifreiðar farið út af veginum.

Lögreglan biður alla þá sem ekki eru á sérstilbúnum bílum að vera ekki að fara þessar leiðir. Slíkir bílar hafa ekkert að gera á þessum vegum að þeirra sögn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×