Lögreglan hafði afskipti af slagsmálum í Keiluhöllinni 31. október 2009 21:00 Keiluhöllin í Öskjuhlíð. Lögreglan var kölluð að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð um klukkan hálf eitt í nótt vegna slagsmála innan dyra. Að sögn varðstjóra var lítið bókað um atvikið en faðir stúlku sem varð fyrir árás segist undrandi á viðbrögðum starfsfólks Keiluhallarinnar. Dóttir hans hlaut áverka eftir að hópur fólks réðst að henni og félögum hennar. Stúlkan sem er um tvítugt var að spila keilu ásamt þremur vinum sínum í gærkvöldi. Á næstu braut var hópur fólks sem lét ófriðsamlega að sögn föðurins. Var fólkið augljóslega undir áhrifum áfengis og var að grýta keilukúlum og hlaupa yfir brautir annarra að hans sögn. Dóttirin og vinir hennar voru bláedrú og ætluðu að skemmta sér, en það varð ekki niðurstaðan. Eftir um hálftíma kvartaði dóttirin við stúlku í afgreiðslunni sem bað fólkið um að haga sér annars yrði það rekið út. Skömmu síðar var ráðist að dótturinni og vinum hennar en þau voru hrakin út í horn. Faðirinn segir að enginn hafi gert neitt á meðan gengið var í skrokk á þeim og ekki hafi verið hringt á lögregluna fyrr en eftir um hálftíma. Lögreglan kom loks á vettvang og fjarlægði árásarmennina. Faðirinn segir að áverkar hafi sést á flestum og er talið að einn úr hópnum sé jafnvel nefbrotinn. Faðirinn er ósáttur með viðbrögð starfsfólksins en enginn virtist skipta sér af látunum að einum strák sem var að vinna á barnum undanskildum. Þau ætla ekki að kæra árásina. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Lögreglan var kölluð að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð um klukkan hálf eitt í nótt vegna slagsmála innan dyra. Að sögn varðstjóra var lítið bókað um atvikið en faðir stúlku sem varð fyrir árás segist undrandi á viðbrögðum starfsfólks Keiluhallarinnar. Dóttir hans hlaut áverka eftir að hópur fólks réðst að henni og félögum hennar. Stúlkan sem er um tvítugt var að spila keilu ásamt þremur vinum sínum í gærkvöldi. Á næstu braut var hópur fólks sem lét ófriðsamlega að sögn föðurins. Var fólkið augljóslega undir áhrifum áfengis og var að grýta keilukúlum og hlaupa yfir brautir annarra að hans sögn. Dóttirin og vinir hennar voru bláedrú og ætluðu að skemmta sér, en það varð ekki niðurstaðan. Eftir um hálftíma kvartaði dóttirin við stúlku í afgreiðslunni sem bað fólkið um að haga sér annars yrði það rekið út. Skömmu síðar var ráðist að dótturinni og vinum hennar en þau voru hrakin út í horn. Faðirinn segir að enginn hafi gert neitt á meðan gengið var í skrokk á þeim og ekki hafi verið hringt á lögregluna fyrr en eftir um hálftíma. Lögreglan kom loks á vettvang og fjarlægði árásarmennina. Faðirinn segir að áverkar hafi sést á flestum og er talið að einn úr hópnum sé jafnvel nefbrotinn. Faðirinn er ósáttur með viðbrögð starfsfólksins en enginn virtist skipta sér af látunum að einum strák sem var að vinna á barnum undanskildum. Þau ætla ekki að kæra árásina.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira