Fjörutíu manns liggja á Landspítalanum vegna svínaflensunnar þar af tíu á gjörgæslu. Flestir sem eru á gjörgæslu eru um fimmtugt, yngsti sjúklingurinn er tveggja ára og sá elsti um áttrætt.
Sex nýir voru lagðir inn á spítalann í gær. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki sjá að flensan sé í rénun