Red Bull og Brawn hraðskeiðastir bíla í dag 10. júlí 2009 09:32 Mark Webber hefur staðið í skugganum af Sebastian Vettel á árinu en náði betri tíma fyrstu æfingu á heimavelli Vettles. mynd: Getty Images Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. Munaði 0.381 sekúndu á Webber og Button, en sá fyrrnefdni hefur staðið nokkuð í skugganum af liðsfélaga sínum Sebastian Vettel á árinu. Vettel hefur unnið tvö mót og vann það síðasta sem var á Silverstone. Vettel náði aðeins áttunda besta tima í dag, en Ferrari menn voru meðal fremstu manna eftir mikla vinnu tæknimanna í bílum Felipe Massa og Kimi Raikkönen síðustu vikurnar. Fjallað verður um allt það besta frá æfingum dagsins á Stöð 2 Sport í kvöld í sérstökum þætti. Sjá tíma dagsins Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. Munaði 0.381 sekúndu á Webber og Button, en sá fyrrnefdni hefur staðið nokkuð í skugganum af liðsfélaga sínum Sebastian Vettel á árinu. Vettel hefur unnið tvö mót og vann það síðasta sem var á Silverstone. Vettel náði aðeins áttunda besta tima í dag, en Ferrari menn voru meðal fremstu manna eftir mikla vinnu tæknimanna í bílum Felipe Massa og Kimi Raikkönen síðustu vikurnar. Fjallað verður um allt það besta frá æfingum dagsins á Stöð 2 Sport í kvöld í sérstökum þætti. Sjá tíma dagsins
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira