Örn Ævar og Ólafur jafnir - Eygló Myrra efst hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2009 23:00 Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur forustu í kvennaflokki. Mynd/Golfsamband Íslands Örn Ævar Hjartarson úr GS og Ólafur Loftsson úr NK eru efstir og jafnir eftir fyrri daginn á fyrsta mótinu á Íslensku mótaröðinni í golfi sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur forustu í kvennaflokki. Örn Ævar Hjartarson og Ólafur Loftsson léku báðir fyrir hringinn á 70 höggum eða 2 undir pari. Axel Bóason úr GK, Magnús Lárussion úr GKj og Sigurður Pétursson úr GR léku allir á 71 höggi og er því jafnir í 3. til 5. sæti. Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG og Sigurþór Jónsson úr GR léku síðan báðir á pari. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO lék á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari og hefur eitt högg í forskot á Rögnu Björk Ólafsdóttur úr GK sem kemur næst. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR er síðan í 3.sæti á 77 höggum. Eygló Myrra hefur æft af kappi í allan vetur samhliða námi í Bandaríkjunum og kemur greinilega heim í góðu formi. Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Örn Ævar Hjartarson úr GS og Ólafur Loftsson úr NK eru efstir og jafnir eftir fyrri daginn á fyrsta mótinu á Íslensku mótaröðinni í golfi sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur forustu í kvennaflokki. Örn Ævar Hjartarson og Ólafur Loftsson léku báðir fyrir hringinn á 70 höggum eða 2 undir pari. Axel Bóason úr GK, Magnús Lárussion úr GKj og Sigurður Pétursson úr GR léku allir á 71 höggi og er því jafnir í 3. til 5. sæti. Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG og Sigurþór Jónsson úr GR léku síðan báðir á pari. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO lék á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari og hefur eitt högg í forskot á Rögnu Björk Ólafsdóttur úr GK sem kemur næst. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR er síðan í 3.sæti á 77 höggum. Eygló Myrra hefur æft af kappi í allan vetur samhliða námi í Bandaríkjunum og kemur greinilega heim í góðu formi.
Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira