Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir 31. mars 2009 23:43 Jóhanna Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson, eiga bæði sæti á lista Samfylkingarinnar. Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ Kosningar 2009 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ
Kosningar 2009 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira