Nýstárleg þjálfun: MORFÍS og Gettu betur á kennsluskrá Skólalíf skrifar 16. september 2009 18:37 Sigurlið Gettu betur 2009, en FG-ingar stefna hátt í keppninni ár sem fyrr. Mynd/Anton Brink Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra. Menntaskólar Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra.
Menntaskólar Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira