Síðari umræða um fjárhagáætlun borgarinnar 15. desember 2009 09:17 Síðari umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 fer fram á fundi borgarstjórnar í dag. Áætlunin var lögð fram í byrjun mánaðarins en til stendur að spara yfir þrjá milljarða króna. Í áætluninni er gert ráð áframhaldandi samdrætti í tekjum borgarinnar. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks segir að honum verði mætt með hagræðingu í stjórnsýslu og rekstri, en skattar og gjöld fyrir grunnþjónustu verði ekki hækkuð. Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tíu. Tengdar fréttir Hanna Birna: Uppsagnir ekki á dagskrá Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var lögð fram í morgun, en spara á yfir þrjá milljarða króna. Engin sparnaðarkrafa verður gerð á velferðarsviði, en fjögurra prósenta niðurskurður verður á leikskóla- mennta- og íþrótta og tómstundasviði. Sparnaðarkrafan verður öllu meiri í framkvæmdum, viðhaldi og í starfsmannamálum, þó stendur ekki til að segja neinum upp, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. 3. desember 2009 12:00 Niðurskurðurinn bitnar á frístundaheimilum Vinstri grænir í Reykjavík gera alvarlegar athugsemdir við fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs fyrir árið 2010. Ljóst sé að niðurskurður á sviðinu komi til með að bitna að einna verst á frístundaheimilum. Vinstri grænir vilji hækka útsvarsprósentuna. 25. nóvember 2009 15:55 Ekki skorið niður á velferðarsviði Ekki er útlit fyrir að þjónusta hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar verði skorin niður vegna skekkju sem varð í drögum að fjárhagsáætlun sviðsins upp á allt að 175 milljónir króna. 26. nóvember 2009 17:32 Niðurskurður meirihlutans mun reynast kostnaðarsamur til framtíðar Engin merki eru um að aðrir geti náð hagræðingu sem borgin getur ekki án þess að það komi einhvers staðar niður. Þetta kemur fram í bókun Drífu Snædal, fulltrúa VG í velferðarráði Reykjavíkurborgar, um fjárhagsáætlun fyrir velferðarsvið. Hún telur að niðurskurður meirihlutans muni reynast kostnaðarsamur til framtíðar. 24. nóvember 2009 11:20 Ófyrirséður kostnaður nærri milljarði Gert er ráð fyrir að ófyrirséður kostnaður Reykjavíkurborgar verði sjöhundruð og níutíu milljónir króna á næsta ári, sem er þreföldun miðað við áætlun þessa árs. Borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að hluti fjárins fari í kosningabaráttu meirihlutaflokkanna í vor. Meirihlutaflokkarnir hafa þegar ákveðið að verðbæta fjárhagsaðstoð borgarinnar fyrir næsta ár. 14. desember 2009 18:54 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Síðari umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 fer fram á fundi borgarstjórnar í dag. Áætlunin var lögð fram í byrjun mánaðarins en til stendur að spara yfir þrjá milljarða króna. Í áætluninni er gert ráð áframhaldandi samdrætti í tekjum borgarinnar. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks segir að honum verði mætt með hagræðingu í stjórnsýslu og rekstri, en skattar og gjöld fyrir grunnþjónustu verði ekki hækkuð. Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tíu.
Tengdar fréttir Hanna Birna: Uppsagnir ekki á dagskrá Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var lögð fram í morgun, en spara á yfir þrjá milljarða króna. Engin sparnaðarkrafa verður gerð á velferðarsviði, en fjögurra prósenta niðurskurður verður á leikskóla- mennta- og íþrótta og tómstundasviði. Sparnaðarkrafan verður öllu meiri í framkvæmdum, viðhaldi og í starfsmannamálum, þó stendur ekki til að segja neinum upp, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. 3. desember 2009 12:00 Niðurskurðurinn bitnar á frístundaheimilum Vinstri grænir í Reykjavík gera alvarlegar athugsemdir við fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs fyrir árið 2010. Ljóst sé að niðurskurður á sviðinu komi til með að bitna að einna verst á frístundaheimilum. Vinstri grænir vilji hækka útsvarsprósentuna. 25. nóvember 2009 15:55 Ekki skorið niður á velferðarsviði Ekki er útlit fyrir að þjónusta hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar verði skorin niður vegna skekkju sem varð í drögum að fjárhagsáætlun sviðsins upp á allt að 175 milljónir króna. 26. nóvember 2009 17:32 Niðurskurður meirihlutans mun reynast kostnaðarsamur til framtíðar Engin merki eru um að aðrir geti náð hagræðingu sem borgin getur ekki án þess að það komi einhvers staðar niður. Þetta kemur fram í bókun Drífu Snædal, fulltrúa VG í velferðarráði Reykjavíkurborgar, um fjárhagsáætlun fyrir velferðarsvið. Hún telur að niðurskurður meirihlutans muni reynast kostnaðarsamur til framtíðar. 24. nóvember 2009 11:20 Ófyrirséður kostnaður nærri milljarði Gert er ráð fyrir að ófyrirséður kostnaður Reykjavíkurborgar verði sjöhundruð og níutíu milljónir króna á næsta ári, sem er þreföldun miðað við áætlun þessa árs. Borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að hluti fjárins fari í kosningabaráttu meirihlutaflokkanna í vor. Meirihlutaflokkarnir hafa þegar ákveðið að verðbæta fjárhagsaðstoð borgarinnar fyrir næsta ár. 14. desember 2009 18:54 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Hanna Birna: Uppsagnir ekki á dagskrá Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var lögð fram í morgun, en spara á yfir þrjá milljarða króna. Engin sparnaðarkrafa verður gerð á velferðarsviði, en fjögurra prósenta niðurskurður verður á leikskóla- mennta- og íþrótta og tómstundasviði. Sparnaðarkrafan verður öllu meiri í framkvæmdum, viðhaldi og í starfsmannamálum, þó stendur ekki til að segja neinum upp, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. 3. desember 2009 12:00
Niðurskurðurinn bitnar á frístundaheimilum Vinstri grænir í Reykjavík gera alvarlegar athugsemdir við fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs fyrir árið 2010. Ljóst sé að niðurskurður á sviðinu komi til með að bitna að einna verst á frístundaheimilum. Vinstri grænir vilji hækka útsvarsprósentuna. 25. nóvember 2009 15:55
Ekki skorið niður á velferðarsviði Ekki er útlit fyrir að þjónusta hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar verði skorin niður vegna skekkju sem varð í drögum að fjárhagsáætlun sviðsins upp á allt að 175 milljónir króna. 26. nóvember 2009 17:32
Niðurskurður meirihlutans mun reynast kostnaðarsamur til framtíðar Engin merki eru um að aðrir geti náð hagræðingu sem borgin getur ekki án þess að það komi einhvers staðar niður. Þetta kemur fram í bókun Drífu Snædal, fulltrúa VG í velferðarráði Reykjavíkurborgar, um fjárhagsáætlun fyrir velferðarsvið. Hún telur að niðurskurður meirihlutans muni reynast kostnaðarsamur til framtíðar. 24. nóvember 2009 11:20
Ófyrirséður kostnaður nærri milljarði Gert er ráð fyrir að ófyrirséður kostnaður Reykjavíkurborgar verði sjöhundruð og níutíu milljónir króna á næsta ári, sem er þreföldun miðað við áætlun þessa árs. Borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að hluti fjárins fari í kosningabaráttu meirihlutaflokkanna í vor. Meirihlutaflokkarnir hafa þegar ákveðið að verðbæta fjárhagsaðstoð borgarinnar fyrir næsta ár. 14. desember 2009 18:54