Erlent

Æi, hvenær kemst ég eiginlega í boltann

Óli Tynes skrifar
Hvenær er þetta eiginlega búið?
Hvenær er þetta eiginlega búið? MYND/AP

Kristin börn eru ekki alltaf hrifin af því að vera dregin í kirkju með fullorðna fólkinu til þess að biðjast fyrir.

Og það virðist ekki vera einangrað við kristna trú. Allavega virðist þessi litli múslimadrengur ekki hafa mikinn áhuga á því sem fer fram í kringum hann.

Hann gæti sem best verið að hugsa um hvenær þetta verði nú búið svo hann geti aftur farið heim í fótboltann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×