Kristín Ýr eini nýliðinn í EM-hópi Íslands Ómar Þorgeirsson skrifar 5. ágúst 2009 13:08 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Mynd/Valli Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti nú í hádeginu þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi í lok sumar. Hópurinn mun einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni Heimsmeitaramótsins 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli 15. ágúst næstkomandi. Framherjinn Kristín Ýr Bjarnadóttir úr Val er eini nýliði hópsins en hún hefur skorað grimmt í sumar fyrir Íslandsmeistarana. Þá kaus Sigurður Ragnar að velja markvörðinn Söndru Sigurðardóttur úr Stjörnunni á kostnað Maríu Bjargar Ágústsdóttur úr Val en tvísýnt var hvor þeirra yrði fyrir valinu. Að öðru leyti var fátt sem kom á óvart í vali Sigurðar Ragnars.Leikmannahópurinn fyrir EM í Finnlandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Sandra Sigurðardóttir, markvörðurVarnarmenn: Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Sif Atladóttir VarnarmaðurTengiliðir: Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir TengiliðurFramherjar: Dóra María Lárusdóttir Framherji Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti nú í hádeginu þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi í lok sumar. Hópurinn mun einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni Heimsmeitaramótsins 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli 15. ágúst næstkomandi. Framherjinn Kristín Ýr Bjarnadóttir úr Val er eini nýliði hópsins en hún hefur skorað grimmt í sumar fyrir Íslandsmeistarana. Þá kaus Sigurður Ragnar að velja markvörðinn Söndru Sigurðardóttur úr Stjörnunni á kostnað Maríu Bjargar Ágústsdóttur úr Val en tvísýnt var hvor þeirra yrði fyrir valinu. Að öðru leyti var fátt sem kom á óvart í vali Sigurðar Ragnars.Leikmannahópurinn fyrir EM í Finnlandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Sandra Sigurðardóttir, markvörðurVarnarmenn: Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Sif Atladóttir VarnarmaðurTengiliðir: Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir TengiliðurFramherjar: Dóra María Lárusdóttir Framherji Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira