Formúlu 3 meistari fær Ferrari prófun 20. nóvember 2009 10:39 Jules Bianchi varð meistari í Formúlu 3 mótaröðinni evrópsku. mynd: Getty Images Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira