Fullkomin óvissa um þingstörf á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. desember 2009 00:01 Alls óvíst er hvernig þingfundi vindur fram á morgun. Mynd/ Pjetur. Fullkomin óvissa er um það hvernig þingstörfum verður háttað á morgun eftir að ný gögn frá lögmannsstofunni Mishcon de Reya voru kynnt í fjárlaganefnd Alþingis í kvöld. Guðbjartur Hannesson sagði á Alþingi í kvöld að gögnin snerust fyrst og fremst um Heretable bankann, sem var dótturfélag Landsbankans, og Kaupþing. Hann og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra töldu að fátt nýtt hefði komið fram í gögnunum. Þessu voru þeir stjórnarandstöðuþingmenn, sem tjáðu sig í umræðunni, algjörlega ósammála og töldu framhald Icesave umræðunnar vera í algjörri upplausn. Ráðgert hafði verið að greiða atkvæði um Icesave frumvarpið í fyrramálið en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson krefst þess að atkvæðagreiðslunni verði frestað. Stjórnarandstaðan túlkar gögnin frá Miscon de Reya um Heretable bank með þeim hætti að íslenska samninganefndin hefði getað nýtt sér þau til þess að ná fram hagstæðari samningum um Icesave. Þá spyrja þingmenn stjórnaranstöðunnar hvers vegna gögnin séu að koma fram núna. Þeir spyrja jafnframt hvort formaður samninganefndarinnar, Svavar Gestsson, hafi einn haft aðgang að þessum upplýsingum eða hvort ráðherrar úr ríkisstjórninni hafi einnig haft aðgang að þeim. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Fullkomin óvissa er um það hvernig þingstörfum verður háttað á morgun eftir að ný gögn frá lögmannsstofunni Mishcon de Reya voru kynnt í fjárlaganefnd Alþingis í kvöld. Guðbjartur Hannesson sagði á Alþingi í kvöld að gögnin snerust fyrst og fremst um Heretable bankann, sem var dótturfélag Landsbankans, og Kaupþing. Hann og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra töldu að fátt nýtt hefði komið fram í gögnunum. Þessu voru þeir stjórnarandstöðuþingmenn, sem tjáðu sig í umræðunni, algjörlega ósammála og töldu framhald Icesave umræðunnar vera í algjörri upplausn. Ráðgert hafði verið að greiða atkvæði um Icesave frumvarpið í fyrramálið en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson krefst þess að atkvæðagreiðslunni verði frestað. Stjórnarandstaðan túlkar gögnin frá Miscon de Reya um Heretable bank með þeim hætti að íslenska samninganefndin hefði getað nýtt sér þau til þess að ná fram hagstæðari samningum um Icesave. Þá spyrja þingmenn stjórnaranstöðunnar hvers vegna gögnin séu að koma fram núna. Þeir spyrja jafnframt hvort formaður samninganefndarinnar, Svavar Gestsson, hafi einn haft aðgang að þessum upplýsingum eða hvort ráðherrar úr ríkisstjórninni hafi einnig haft aðgang að þeim.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira