Semenya vill fá 120 milljónir dollara í bætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2009 16:30 Caster Semenya með gullið sitt. Mynd/AFP Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya sem var úrskurðuð karlmaður í kynjaprófi á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins ætlar að sækja sér bætur fyrir þá miklu sálarkvöl sem hún hefur þurft að ganga síðan allt varð vitlaust í kringum HM í Berlín í ágúst. Þetta kemur fram í sænska blaðinu Expressen. Hin 18 ára Caster Semenya vann þá gull í 800 metra hlaupi en strax komst í heimsfréttirnar að hún væri ekki kona og hefði verið látin ganga í gegnum kynjapróf. Í nóvember var það endanlega gefið út að hún mætti halda gullinu sínu en fengi ekki að keppa aftur - það er að segja í kvennaflokki. Caster Semenya vill fá 120 milljón dollara í bætur frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu eða 15,5 milljarða íslenskra króna. Hún hefur ráðið súper-lögfræðinginn Greg Nott sem hjálpaði meðal annars Oscar Pistorius við að fá keppnisleyfi meðal ófatlaðra en fer áfram á sérstökum fjaðurmögnuðum gervifótum. Erlendar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya sem var úrskurðuð karlmaður í kynjaprófi á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins ætlar að sækja sér bætur fyrir þá miklu sálarkvöl sem hún hefur þurft að ganga síðan allt varð vitlaust í kringum HM í Berlín í ágúst. Þetta kemur fram í sænska blaðinu Expressen. Hin 18 ára Caster Semenya vann þá gull í 800 metra hlaupi en strax komst í heimsfréttirnar að hún væri ekki kona og hefði verið látin ganga í gegnum kynjapróf. Í nóvember var það endanlega gefið út að hún mætti halda gullinu sínu en fengi ekki að keppa aftur - það er að segja í kvennaflokki. Caster Semenya vill fá 120 milljón dollara í bætur frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu eða 15,5 milljarða íslenskra króna. Hún hefur ráðið súper-lögfræðinginn Greg Nott sem hjálpaði meðal annars Oscar Pistorius við að fá keppnisleyfi meðal ófatlaðra en fer áfram á sérstökum fjaðurmögnuðum gervifótum.
Erlendar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira