Bannað verður að veðsetja náttúruauðlindir 7. apríl 2009 12:19 Bannað verður að veðsetja náttúruauðlindir, samkvæmt auðlindaákvæði í frumvarpi um stjórnarskrá. Lögfræðingur segir að þetta hafi þó ekki áhrif á veðsetningu fiskveiðikvóta. Hann sé þegar í einkaeign. Í frumvarpi til breytingar á stjórnarskránni er ákvæði um auðlindir í þjóðareigu. Þar segir meðal annars: Náttúruauðlindir í þjóðareign má ekki selja eða láta varanlega af hendi. Davíð Þorláksson, lögfræðingur, veitti stjórnarskrárnefnd Alþingis umsögn um frumvarpið. Hann segir að þetta ákvæði þýði í raun að ekki megi veðsetja náttúruauðlindir. „Enda væri hugsanlega þar með verið að láta þær af hendi ef kröfuhafar gengju að þeim síðar meir." Þetta taki þó ekki til fyrirliggjandi eða framtíðarveðsetninga á fiskveiðikvótanum, því hann sé háður einkaeignarrétti. Davíð Þorláksson segir að ákvæðið taki eingöngu til þeirra auðlinda sem ekki séu þegar háðar einkaeignarrétti. „Það er hins vegar vandséð hvaða auðlindir það eiga að vera því allar helstu auðlindir sem nú eru nýttar eru háðar einkaeignarrétti." Fram hefur komið í fréttum að veðsetning aflaheimilda hafi lent í höndum erlendra kröfuhafa. „Það er hins vegar talað um það í lögum um stjórn fiskveiða að það sé óheimilt að selja erlendum aðilum kvótann og í því ætti að felast líka að það sé óheimilt að veðsetja hann," segir Davíð Þorláksson. Kosningar 2009 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Bannað verður að veðsetja náttúruauðlindir, samkvæmt auðlindaákvæði í frumvarpi um stjórnarskrá. Lögfræðingur segir að þetta hafi þó ekki áhrif á veðsetningu fiskveiðikvóta. Hann sé þegar í einkaeign. Í frumvarpi til breytingar á stjórnarskránni er ákvæði um auðlindir í þjóðareigu. Þar segir meðal annars: Náttúruauðlindir í þjóðareign má ekki selja eða láta varanlega af hendi. Davíð Þorláksson, lögfræðingur, veitti stjórnarskrárnefnd Alþingis umsögn um frumvarpið. Hann segir að þetta ákvæði þýði í raun að ekki megi veðsetja náttúruauðlindir. „Enda væri hugsanlega þar með verið að láta þær af hendi ef kröfuhafar gengju að þeim síðar meir." Þetta taki þó ekki til fyrirliggjandi eða framtíðarveðsetninga á fiskveiðikvótanum, því hann sé háður einkaeignarrétti. Davíð Þorláksson segir að ákvæðið taki eingöngu til þeirra auðlinda sem ekki séu þegar háðar einkaeignarrétti. „Það er hins vegar vandséð hvaða auðlindir það eiga að vera því allar helstu auðlindir sem nú eru nýttar eru háðar einkaeignarrétti." Fram hefur komið í fréttum að veðsetning aflaheimilda hafi lent í höndum erlendra kröfuhafa. „Það er hins vegar talað um það í lögum um stjórn fiskveiða að það sé óheimilt að selja erlendum aðilum kvótann og í því ætti að felast líka að það sé óheimilt að veðsetja hann," segir Davíð Þorláksson.
Kosningar 2009 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira