Forbes segir eignir Björgólfs engar 3. janúar 2009 19:12 Björgólfur Guðmundsson. Björgólfur Guðmundsson situr í fjórða sæti á lista Forbes viðskiptatímaritsins yfir þá sem tapað hafa mest á árinu. Eignir hans voru metnar á 1,1 milljarð badaríkjadala í mars á síðasta ári en eignir hans nú eru sagðar núll. Efstur á listanum er Anil Ambani en eignir hans voru metnar á 42 milljarða bandaríkjadala í mars. Nú er hann metinn á 12 milljarða. Í öðru sæti er rússneski stálrisinn Oleg Dripaska sem sagður er hafa lifað af stríð glæpamanna í heimalandi sínu en verði nú að játa sig sigraðann gagnvart bankakreppunni. Hann var metinn á 28 milljarða dollara í mars en er nú sagður eiga innan við 10 milljarða. Í þriðja sæti er Anurag Dikshit sem byggði upp veldi sitt í kringum PartyPoker síðurnar á netinu. Björgólfur Guðmundsson er síðan í fjórða sæti listans en hann er sagður eiga ekki neitt í dag. „Fallið í október auk eignarnáms ríkisins á næst stærsta banka landsins þurrkaði út 1,1 milljarð bandaríkjadala auð Guðmundssonar, stjórnarformanns bankans og stærsta hluthafans ásamt Thor syni sínum. Fjárfestingarfélag hans, Hansa, hefur í kjölfarið farið í greiðslustöðvun og leitar nú að kaupanda á breska knattspyrnuliðinu West Ham. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann lendir í vandræðum. Sem fyrrum framkvæmdarstjóri skipafélags var hann ákærður fyrir svik og fjárdrátt í tengslum við gjaldþrot fyrirtækisins árið 1985, og var fundinn sekur um fimm minni háttar brot og fékk í kjölfarið 12 mánað skilorðsbundinn fangelsisdóm," segir í umsögn Forbes um Björgólf. Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Björgólfur Guðmundsson situr í fjórða sæti á lista Forbes viðskiptatímaritsins yfir þá sem tapað hafa mest á árinu. Eignir hans voru metnar á 1,1 milljarð badaríkjadala í mars á síðasta ári en eignir hans nú eru sagðar núll. Efstur á listanum er Anil Ambani en eignir hans voru metnar á 42 milljarða bandaríkjadala í mars. Nú er hann metinn á 12 milljarða. Í öðru sæti er rússneski stálrisinn Oleg Dripaska sem sagður er hafa lifað af stríð glæpamanna í heimalandi sínu en verði nú að játa sig sigraðann gagnvart bankakreppunni. Hann var metinn á 28 milljarða dollara í mars en er nú sagður eiga innan við 10 milljarða. Í þriðja sæti er Anurag Dikshit sem byggði upp veldi sitt í kringum PartyPoker síðurnar á netinu. Björgólfur Guðmundsson er síðan í fjórða sæti listans en hann er sagður eiga ekki neitt í dag. „Fallið í október auk eignarnáms ríkisins á næst stærsta banka landsins þurrkaði út 1,1 milljarð bandaríkjadala auð Guðmundssonar, stjórnarformanns bankans og stærsta hluthafans ásamt Thor syni sínum. Fjárfestingarfélag hans, Hansa, hefur í kjölfarið farið í greiðslustöðvun og leitar nú að kaupanda á breska knattspyrnuliðinu West Ham. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann lendir í vandræðum. Sem fyrrum framkvæmdarstjóri skipafélags var hann ákærður fyrir svik og fjárdrátt í tengslum við gjaldþrot fyrirtækisins árið 1985, og var fundinn sekur um fimm minni háttar brot og fékk í kjölfarið 12 mánað skilorðsbundinn fangelsisdóm," segir í umsögn Forbes um Björgólf.
Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira