Forstjóri Tals: Óþægilegt að láta öryggisvörð fylgja sér út Breki Logason skrifar 3. janúar 2009 12:00 Hermann Jónasson fyrrv. forstjóri Tals. Hermanni Jónassyni forstjóra Tals var sagt upp störfum 30. desember sl. Ástæðan er sögð sú að hann hafi gert samning við Símann án þess að hafa samráð við stjórn fyrirtækisins en annar samningur var í gildi við Vodafone. Hermann segist eingöngu hafa haft hagsmuni viðskiptavina Tals að leiðarljósi og vísar því á bug að stjórnin hafi ekki vitað af samningnum. Öryggisvörður og lögfræðingur stóðu yfir honum þegar hann yfirgaf vinnustað sinn. „Óþægileg tilfinning," segir Hermann sem íhugar að leita réttar síns. „Staðan var sú að viðskiptavinir Tals stóðu frammi fyrir því að missa GSM samband á hluta af landinu," segir Hermann en Tal hafði samning við Vodafone sem ekki hefur kerfi um allt land. Því var í gangi hliðarsamningur við Símann sem átti að renna úr gildi með fyrrgreindum afleiðingum þann 1.janúar. „Við unnum þetta mál í samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun og þetta var eina leiðin fyrir Tal. Það er rétt að það var annar samningur í gildi við Vodafone. Tal fór hinsvegar formlega fram á það við Vodafone að þeir féllu frá þeim ákvæðum samningsins að semja ekki við annan aðila. Og óska eftir samningi við tvo aðila með vísan til breyttra forsenda hjá Tali vegna breyttra reglna hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Í samningnum við Símann er gerður fyrirvari um að Tali takist með samningum við Vodafone að losna undan þessum ákvæðum, það er mjög mikilvægt," segir Hermann.Íhugar að leita réttar sínsÞórdís J. Sigurðardóttir stjórnarformaður Tals.Hann segir markmiðið eingöngu hafa verið að leysa úr vandamálum Tals og telur viðbrögð Þórdísar J. Sigurðardóttur stjórnarformanns Tals harkaleg en hún sagði Hermanni upp störfum í kjölfarið.Hermann og Jóhann Óli Guðmundsson eiga samtals 49 prósent í Tali á móti Teymi sem á 51 prósent. Teymi er eigandi símafyrirtækisins Vodafone.Þórdís segir í samtali við Fréttablaðið í morgun að Hermann hafi leynt stjórnina upplýsingum og hún sem stjórnarformaður geti ekki unnið með svoleiðis manni.Hermann segir hinsvegar alrangt að hann hafi leynt stjórnina upplýsingum og vísar þar í fundargerð frá 11.desember sl. þar sem honum var falið að vinna málið áfram með hagsmuni Tals og viðskiptavina fyrirtækisins að leiðarljósi.Þórdís segir hinsvegar í Fréttablaðinu í morgun að fulltrúar Teymis hafi ekki samþykkt fundargerðina sem unnin hafi verið eftir forskrift Hermanns sem nú sé að snúa út úr því sem rætt hafi verið. Þau hafi talið að forstjórinn væri að leysa málið á grundvelli samningsins sem í gildi væri við Vodafone.Í samtali við Vísi segist Hermann mjög hissa á þessari uppákomu og segist vera að íhuga stöðu sína. „Ég vísa til þess sem Jóhann Óli hefur sent frá sér um lögmæti þessa gjörnings," segir Hermann sem spyr hvort verið sé að vernda hagsmuni Tals eða Vodafone í þessu samhengi.Hermann segir að þegar honum hafi verið sagt upp sörfum hafi öryggisvörður og lögmaður mætt á svæðið. „Það var mjög óþörf aðgerð. Þegar manni er sagt upp þá labbar maður bara út. Þetta var mjög óþægileg tilfinning. Það sem skiptir samt mestu máli er að þarna var verið að reyna að leysa úr mjög bráðum vanda félagsins" segir Hermann að lokum. Tengdar fréttir Forstjóri rekinn eftir samning við Símann „Tal hafði enga aðra leið,“ segir Hermann Jónasson, sem á þriðjudag var fyrirvaralaust vikið úr starfi forstjóra hjá Tali eftir að hafa gengið frá samningi um afnot Tals af farsímakerfi Símans. 3. janúar 2009 04:00 Telur brottvikningu forstjóra Tals ólögmæta Mikil átök hafa blossað upp á milli stærstu hluthafa símafélagsins Tals og var forstjóra fyrirtækisins, Hermanni Jónssyni, vikið tafarlaust frá störfum þann 26. desember síðastliðinn, auk þess sem samningi sem Tal hafði skömmu áður gert við Símann var rift. Jóhann Óli Guðmundsson, sem fer með 49 prósenta hlut í Tali á móti 51 prósents hlut Teymis er afar ósáttur við vinnubrögð meirihluta stjórnar og segir ákvörðunina ólögmæta. 1. janúar 2009 14:14 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Hermanni Jónassyni forstjóra Tals var sagt upp störfum 30. desember sl. Ástæðan er sögð sú að hann hafi gert samning við Símann án þess að hafa samráð við stjórn fyrirtækisins en annar samningur var í gildi við Vodafone. Hermann segist eingöngu hafa haft hagsmuni viðskiptavina Tals að leiðarljósi og vísar því á bug að stjórnin hafi ekki vitað af samningnum. Öryggisvörður og lögfræðingur stóðu yfir honum þegar hann yfirgaf vinnustað sinn. „Óþægileg tilfinning," segir Hermann sem íhugar að leita réttar síns. „Staðan var sú að viðskiptavinir Tals stóðu frammi fyrir því að missa GSM samband á hluta af landinu," segir Hermann en Tal hafði samning við Vodafone sem ekki hefur kerfi um allt land. Því var í gangi hliðarsamningur við Símann sem átti að renna úr gildi með fyrrgreindum afleiðingum þann 1.janúar. „Við unnum þetta mál í samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun og þetta var eina leiðin fyrir Tal. Það er rétt að það var annar samningur í gildi við Vodafone. Tal fór hinsvegar formlega fram á það við Vodafone að þeir féllu frá þeim ákvæðum samningsins að semja ekki við annan aðila. Og óska eftir samningi við tvo aðila með vísan til breyttra forsenda hjá Tali vegna breyttra reglna hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Í samningnum við Símann er gerður fyrirvari um að Tali takist með samningum við Vodafone að losna undan þessum ákvæðum, það er mjög mikilvægt," segir Hermann.Íhugar að leita réttar sínsÞórdís J. Sigurðardóttir stjórnarformaður Tals.Hann segir markmiðið eingöngu hafa verið að leysa úr vandamálum Tals og telur viðbrögð Þórdísar J. Sigurðardóttur stjórnarformanns Tals harkaleg en hún sagði Hermanni upp störfum í kjölfarið.Hermann og Jóhann Óli Guðmundsson eiga samtals 49 prósent í Tali á móti Teymi sem á 51 prósent. Teymi er eigandi símafyrirtækisins Vodafone.Þórdís segir í samtali við Fréttablaðið í morgun að Hermann hafi leynt stjórnina upplýsingum og hún sem stjórnarformaður geti ekki unnið með svoleiðis manni.Hermann segir hinsvegar alrangt að hann hafi leynt stjórnina upplýsingum og vísar þar í fundargerð frá 11.desember sl. þar sem honum var falið að vinna málið áfram með hagsmuni Tals og viðskiptavina fyrirtækisins að leiðarljósi.Þórdís segir hinsvegar í Fréttablaðinu í morgun að fulltrúar Teymis hafi ekki samþykkt fundargerðina sem unnin hafi verið eftir forskrift Hermanns sem nú sé að snúa út úr því sem rætt hafi verið. Þau hafi talið að forstjórinn væri að leysa málið á grundvelli samningsins sem í gildi væri við Vodafone.Í samtali við Vísi segist Hermann mjög hissa á þessari uppákomu og segist vera að íhuga stöðu sína. „Ég vísa til þess sem Jóhann Óli hefur sent frá sér um lögmæti þessa gjörnings," segir Hermann sem spyr hvort verið sé að vernda hagsmuni Tals eða Vodafone í þessu samhengi.Hermann segir að þegar honum hafi verið sagt upp sörfum hafi öryggisvörður og lögmaður mætt á svæðið. „Það var mjög óþörf aðgerð. Þegar manni er sagt upp þá labbar maður bara út. Þetta var mjög óþægileg tilfinning. Það sem skiptir samt mestu máli er að þarna var verið að reyna að leysa úr mjög bráðum vanda félagsins" segir Hermann að lokum.
Tengdar fréttir Forstjóri rekinn eftir samning við Símann „Tal hafði enga aðra leið,“ segir Hermann Jónasson, sem á þriðjudag var fyrirvaralaust vikið úr starfi forstjóra hjá Tali eftir að hafa gengið frá samningi um afnot Tals af farsímakerfi Símans. 3. janúar 2009 04:00 Telur brottvikningu forstjóra Tals ólögmæta Mikil átök hafa blossað upp á milli stærstu hluthafa símafélagsins Tals og var forstjóra fyrirtækisins, Hermanni Jónssyni, vikið tafarlaust frá störfum þann 26. desember síðastliðinn, auk þess sem samningi sem Tal hafði skömmu áður gert við Símann var rift. Jóhann Óli Guðmundsson, sem fer með 49 prósenta hlut í Tali á móti 51 prósents hlut Teymis er afar ósáttur við vinnubrögð meirihluta stjórnar og segir ákvörðunina ólögmæta. 1. janúar 2009 14:14 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Forstjóri rekinn eftir samning við Símann „Tal hafði enga aðra leið,“ segir Hermann Jónasson, sem á þriðjudag var fyrirvaralaust vikið úr starfi forstjóra hjá Tali eftir að hafa gengið frá samningi um afnot Tals af farsímakerfi Símans. 3. janúar 2009 04:00
Telur brottvikningu forstjóra Tals ólögmæta Mikil átök hafa blossað upp á milli stærstu hluthafa símafélagsins Tals og var forstjóra fyrirtækisins, Hermanni Jónssyni, vikið tafarlaust frá störfum þann 26. desember síðastliðinn, auk þess sem samningi sem Tal hafði skömmu áður gert við Símann var rift. Jóhann Óli Guðmundsson, sem fer með 49 prósenta hlut í Tali á móti 51 prósents hlut Teymis er afar ósáttur við vinnubrögð meirihluta stjórnar og segir ákvörðunina ólögmæta. 1. janúar 2009 14:14