Örlög tilboðs Actavis í Ratiopharm ráðast í vikunni 16. febrúar 2010 08:33 Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin.Eins og fram hefur komið í fréttum berjast þrír aðilar um að fá að kaupa Ratiopharm og hafa lagt fram tilboð í fyrirtækið. Fyrir utan Actavis eru þetta bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins.Actavis nýtur fjárhagslegs stuðnings frá sænska fjárfestingarsjóðnum EQT sem er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. Félagið hefur þar að auki ráðið fyrrum forstjóra Ratiopharm sem ráðgjafa sinn við fyrirhuguð kaup.Samkvæmt Reuters er mögulegt að gengið verði frá kaupunum á Ratiopharm í næsta mánuði. Fyrirtækið er í eigu Merckle fjölskyldunnar þýsku og er salan liður í áformum fjölskyldunnar að létta á skuldum sínum.Reiknað er með að kaupverðið á Ratiopharm nemi um 3 milljörðum evra og yrðu kaupin þau stærstu, hvað samheitalyfjafyrirtæki varðar, frá því að Teva keypti Barr í Bandaríkjunum á 7,5 milljarða dollara árið 2008. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin.Eins og fram hefur komið í fréttum berjast þrír aðilar um að fá að kaupa Ratiopharm og hafa lagt fram tilboð í fyrirtækið. Fyrir utan Actavis eru þetta bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins.Actavis nýtur fjárhagslegs stuðnings frá sænska fjárfestingarsjóðnum EQT sem er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. Félagið hefur þar að auki ráðið fyrrum forstjóra Ratiopharm sem ráðgjafa sinn við fyrirhuguð kaup.Samkvæmt Reuters er mögulegt að gengið verði frá kaupunum á Ratiopharm í næsta mánuði. Fyrirtækið er í eigu Merckle fjölskyldunnar þýsku og er salan liður í áformum fjölskyldunnar að létta á skuldum sínum.Reiknað er með að kaupverðið á Ratiopharm nemi um 3 milljörðum evra og yrðu kaupin þau stærstu, hvað samheitalyfjafyrirtæki varðar, frá því að Teva keypti Barr í Bandaríkjunum á 7,5 milljarða dollara árið 2008.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira