„Þörfnumst þess að málið sé upplýst" Breki Logason skrifar 26. ágúst 2010 18:42 Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór í dag. Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn." Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar í MR segjast virða kröfur kennara en gagnrýna verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Sjá meira
Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn."
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar í MR segjast virða kröfur kennara en gagnrýna verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Sjá meira