Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Hjalti Þór Hreinsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2010 17:38 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Króatíu. Fréttablaðið/Valli Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenska liðið byrjaði vel og fékk tvö fín færi í upphafi leiks en nýtti þau ekki. Frakkar tóku þá strax við sér og réðu nákvæmlega öllu á vellinum. Íslenska liðið tók aftur við sér undir lok hálfleiksins sem var markalaus og fremur tíðindalítill. Frakkar fengu miklu betri færi, tvö dauðafæri en íslenska liðið ekkert. Besta tækifærið kom þegar Hólmfríður gat skotið úr góðu færi en hún ákvað að senda boltann og færið fór út um þúfur. Jafnræði var með liðunum í upphafi seinni hálfleiks en eftir fimmtán mínútna leik skoruðu Frakkar. Löng sending kom innfyrir vörnina, Guðbjörg ætlaði út í boltann en hætti við. Það reyndist slæm ákvörðun, hún gat ekkert gert þegar Gaëtane Thiney vippaði yfir hana. Hólmfríður komst ein í gegnum vörn Frakka en virtist ekki vita hvað hún ætlaði að gera. Í stað þess að skjóta var hún alltof lengi með boltann og tapaði honum. Edda Garðarsdóttir tók svo hornspyrnu sem fór í stöngina fjær og út. Frakkar fengu dauðafæri undir lok leiksins en skoruðu ekki, sem betur fer. Íslenska liðið á hrós skilið fyrir baráttu og vilja en óskynsemi og rangar ákvörðunartökur voru of algengar í leiknum. Frakkar áttu sigurinn skilinn. Ísland er þar með úr leik og kemst ekki í lokakeppni HM í ár. Frakkar fara í umspil um laust sæti þar. Ísland 0-1 Frakkland 0-1 Gaëtane Thiney (60.)Áhorfendur: 3710Skot (á mark): 9-12 (3-6)Varið: Guðbjörg 4 - Sapowicz 3Horn: 4-5Rangstöður: 1-4Aukaspyrnur fengnar: 11-12Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Ólína Viðarsdóttir Katrín Jónsdóttir Rakel Hönnudóttir (46. Guðný Björk Óðinsdóttir) Edda Garðarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir (78. Hallbera Guðný Gísladóttir) Hólmfríður Magnúsdóttir Dagný Brynjarsdóttir (68. Kristín Ýr Bjarnadóttir) Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenska liðið byrjaði vel og fékk tvö fín færi í upphafi leiks en nýtti þau ekki. Frakkar tóku þá strax við sér og réðu nákvæmlega öllu á vellinum. Íslenska liðið tók aftur við sér undir lok hálfleiksins sem var markalaus og fremur tíðindalítill. Frakkar fengu miklu betri færi, tvö dauðafæri en íslenska liðið ekkert. Besta tækifærið kom þegar Hólmfríður gat skotið úr góðu færi en hún ákvað að senda boltann og færið fór út um þúfur. Jafnræði var með liðunum í upphafi seinni hálfleiks en eftir fimmtán mínútna leik skoruðu Frakkar. Löng sending kom innfyrir vörnina, Guðbjörg ætlaði út í boltann en hætti við. Það reyndist slæm ákvörðun, hún gat ekkert gert þegar Gaëtane Thiney vippaði yfir hana. Hólmfríður komst ein í gegnum vörn Frakka en virtist ekki vita hvað hún ætlaði að gera. Í stað þess að skjóta var hún alltof lengi með boltann og tapaði honum. Edda Garðarsdóttir tók svo hornspyrnu sem fór í stöngina fjær og út. Frakkar fengu dauðafæri undir lok leiksins en skoruðu ekki, sem betur fer. Íslenska liðið á hrós skilið fyrir baráttu og vilja en óskynsemi og rangar ákvörðunartökur voru of algengar í leiknum. Frakkar áttu sigurinn skilinn. Ísland er þar með úr leik og kemst ekki í lokakeppni HM í ár. Frakkar fara í umspil um laust sæti þar. Ísland 0-1 Frakkland 0-1 Gaëtane Thiney (60.)Áhorfendur: 3710Skot (á mark): 9-12 (3-6)Varið: Guðbjörg 4 - Sapowicz 3Horn: 4-5Rangstöður: 1-4Aukaspyrnur fengnar: 11-12Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Ólína Viðarsdóttir Katrín Jónsdóttir Rakel Hönnudóttir (46. Guðný Björk Óðinsdóttir) Edda Garðarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir (78. Hallbera Guðný Gísladóttir) Hólmfríður Magnúsdóttir Dagný Brynjarsdóttir (68. Kristín Ýr Bjarnadóttir)
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira