Fáa grunaði hversu miklum mótmælum var von á við Alþingi í kvöld.
Þúsundir manna börðu taktfast í tunnur, potta, pönnur á meðan Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti setningarræðu sína og umræður um hana fóru fram.
Anton Brink og Valgarður Gíslason ljósmyndarar voru á Austurvelli í allt kvöld og mynduðu það sem fyrir augu bar. Úrval þeirra mögnuðu mynda sem þeir tóku í kvöld má sjá í myndasafninu hér fyrir neðan.
Magnaðar myndir af mótmælunum
