Ólafía Þórunn jafnaði vallarmet Ragnhildar í Leirunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. maí 2010 21:00 Ólafía Þórunn og Rúnar Arnórsson. Mynd/GSÍ Um helgina fór fram fyrsta keppnishelgi sumarsins í golfinu er keppt var á unglingamótaröð og Áskorendamótaröð Arion banka. Keppt var í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja og á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Helst bar til tíðinda að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, jafnaði tólf ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur er hún lék fyrri hringinn sinn á 70 höggum. Hún sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna á samtals 147 höggum. Í flokki 17-18 ára pilta bar Rúnar Arnórsson, GK, sigur úr býtum en öll úrslit helgarinnar má finna hér að neðan.Úrslit í flokki stelpna 14 ára og yngri: 1.sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 175 högg 2.sæti. Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 182 högg. 3.sæti. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 183 högg.Úrslit í flokki stráka 14 ára og yngri: 1.sæti. Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 143 högg. 2.sæti. Birgir Björn Magnússon GK, 145 högg. 3.sæti. Kristinn Reyr Sigurðsson GR, 151 högg.Úrslit í flokki telpna 15-16 ára: 1.sæti. Sunna Víðisdóttir GR, 155 högg, eftir bráðabana 2.sæti. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 155 högg. 3.sæti. Anna Sólveig Snorradóttir GK, 157 höggÚrslit í flokki drengja 16-17 ára: 1.sæti. Benidikt Sveinsson GK, 145 högg. 2.sæti. Daði Laxdal Gautason GK, 149 högg. 3.sæti. Bogi Ísak Bogason GR, 150 högg.Úrslit í flokki stúlkna 17-18 ára: 1.sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, 147 högg. 2.sæti. Karen Guðnadóttir GS, 153 högg. 3.sæti. Jódís Bóasdóttir GK, 158 högg. Úrslit í flokki pilta 17-18 ára: 1.sæti. Rúnar Arnórsson GK, 139 högg. 2.sæti. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, 141 högg. 3.sæti. Dagur Ebenezerson GK, 144 högg. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Um helgina fór fram fyrsta keppnishelgi sumarsins í golfinu er keppt var á unglingamótaröð og Áskorendamótaröð Arion banka. Keppt var í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja og á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Helst bar til tíðinda að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, jafnaði tólf ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur er hún lék fyrri hringinn sinn á 70 höggum. Hún sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna á samtals 147 höggum. Í flokki 17-18 ára pilta bar Rúnar Arnórsson, GK, sigur úr býtum en öll úrslit helgarinnar má finna hér að neðan.Úrslit í flokki stelpna 14 ára og yngri: 1.sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 175 högg 2.sæti. Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 182 högg. 3.sæti. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 183 högg.Úrslit í flokki stráka 14 ára og yngri: 1.sæti. Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 143 högg. 2.sæti. Birgir Björn Magnússon GK, 145 högg. 3.sæti. Kristinn Reyr Sigurðsson GR, 151 högg.Úrslit í flokki telpna 15-16 ára: 1.sæti. Sunna Víðisdóttir GR, 155 högg, eftir bráðabana 2.sæti. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 155 högg. 3.sæti. Anna Sólveig Snorradóttir GK, 157 höggÚrslit í flokki drengja 16-17 ára: 1.sæti. Benidikt Sveinsson GK, 145 högg. 2.sæti. Daði Laxdal Gautason GK, 149 högg. 3.sæti. Bogi Ísak Bogason GR, 150 högg.Úrslit í flokki stúlkna 17-18 ára: 1.sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, 147 högg. 2.sæti. Karen Guðnadóttir GS, 153 högg. 3.sæti. Jódís Bóasdóttir GK, 158 högg. Úrslit í flokki pilta 17-18 ára: 1.sæti. Rúnar Arnórsson GK, 139 högg. 2.sæti. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, 141 högg. 3.sæti. Dagur Ebenezerson GK, 144 högg.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira