Ramos skal verða framseldur 27. janúar 2010 02:00 Var á leið í dómsal þegar hann reyndi að ráðast á ljósmyndara Fréttablaðsins.Fréttablaðið/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær þá ákvörðun dómsmálaráðuneytisins þess efnis að orðið verði við beiðni brasilískra yfirvalda um að framselja brasilíska gæsluvarðhaldsfangann Hosmany Ramos. Að sögn Hilmars Ingimundarsonar hrl., lögmanns Ramosar, verður úrskurður héraðsdóms kærður til Hæstaréttar. Ramos hefur leitað allra leiða til að fá að afplána afganginn af þungum dómum, sem hann hlaut í föðurlandinu, í fangelsi hér. Hann átti eftir að afplána tólf og hálft ár í fangelsi þegar hann lét sig hverfa úr fangelsinu í Brasilíu eftir jólafrí og var svo handtekinn á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst. Skömmu síðar lýsti Interpol eftir Ramosi og gaf út beiðni um handtöku. Framsalsbeiðni brasilískra stjórnvalda er grundvölluð á tveimur fangelsisdómum sem hann hlaut í föðurlandinu. Annars vegar er tveggja ára dómur fyrir vopnað rán. Hins vegar 24 ára dómur fyrir skipulagningu á og þátttöku í mannráni og ráni. Ramos reyndi sem kunnugt er að strjúka frá fangavörðum hér fyrir skömmu og hótaði öðrum þeirra lífláti.- jss Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær þá ákvörðun dómsmálaráðuneytisins þess efnis að orðið verði við beiðni brasilískra yfirvalda um að framselja brasilíska gæsluvarðhaldsfangann Hosmany Ramos. Að sögn Hilmars Ingimundarsonar hrl., lögmanns Ramosar, verður úrskurður héraðsdóms kærður til Hæstaréttar. Ramos hefur leitað allra leiða til að fá að afplána afganginn af þungum dómum, sem hann hlaut í föðurlandinu, í fangelsi hér. Hann átti eftir að afplána tólf og hálft ár í fangelsi þegar hann lét sig hverfa úr fangelsinu í Brasilíu eftir jólafrí og var svo handtekinn á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst. Skömmu síðar lýsti Interpol eftir Ramosi og gaf út beiðni um handtöku. Framsalsbeiðni brasilískra stjórnvalda er grundvölluð á tveimur fangelsisdómum sem hann hlaut í föðurlandinu. Annars vegar er tveggja ára dómur fyrir vopnað rán. Hins vegar 24 ára dómur fyrir skipulagningu á og þátttöku í mannráni og ráni. Ramos reyndi sem kunnugt er að strjúka frá fangavörðum hér fyrir skömmu og hótaði öðrum þeirra lífláti.- jss
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Sjá meira