Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag 27. nóvember 2010 13:30 Michael Schumacher og Sebastian Vettel ætla að reyna verja titil Þýskalands í dag í kappakstursmóti meistaranna, Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira