Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna 5. mars 2010 12:05 Michael Schumacher skoðar baksýnisspeglinn öðru megin á bílnum á æfingu. mynd: Getty Images Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira