Menn höfðu af því áhyggjur að eiginmaðurinn væri að ganga í skrokk á konu sinni. Það kom hinsvegar í ljós að rifrildið stafaði einmitt af því að maðurinn vildi ekki í skrokk hennar.
Hún vildi fá hann með sér í rúmið, en hann vildi horfa á knattspyrnuleikinni milli Bretlands og Þýskalands.