Berglind byrjaði Íslandsmótið á þremur fuglum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2010 10:30 Berglind Björnsdóttir (til vinstri) og Karen Guðnadóttir ganga hér að fyrsta teig í morgun. Mynd/Valur Jónatansson/www.gkb.is Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira