Eyjafjallajökull: Álag á starfsfólki Akureyrarflugvallar 9. maí 2010 18:59 Langar biðraðir mynduðust á Akureyrarflugvelli í dag. MYND/Eva Georgsdóttir Mikið álag hefur verið á starfsfólki Akureyrarflugvallar en þar er nú miðstöð fyrir millilandaflug. Flugvallastjórinn segir að þær aðstæður sem þar hafi skapast undanfarnar vikur sýni að stækka þurfi flugvöllinn. Flugsamgöngur til og frá landinu eru aftur í uppnámi með tilheyrandi óþægindum fyrir þúsundir Íslendinga. Á annað þúsund flugfarþega hafa farið um flugvöllinn á Akureyri í nótt og í dag. Ekki er búist við að Keflavíkurflugvöllur opni aftur fyrr en seinni partinn á morgun. Margir farþegar hafa beðið eftir flugi á Akureyri í allan dag enda hefur verið mikið um seinkanir, bæði vegna mikillar flugumferðar á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem og raskana á flugvöllum í Evrópu. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum hafa hjálpað til og gefið fólki kaffi og samlokur. Þá hafa margir fengið teppi auk þess sem borðum og stólum hefur verið komið fyrir víðsvegar sem og færanlegum plastkömrum. Umdæmsisstjóri ISAVIA á Norðurlandi segir farþega almennt skilningsríka en stækka þurfi flugvöllin á akureyri til að betur sé hægt að bregðast við aðstæðum sem þessum. En það hefur líka verið mikið að gera hjá flugumferðarstjórum. Met var slegið í flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu í gær. Alls komu 758 flugvélar inn á svæðið til að sneiða hjá ösku í háloftunum. Að sjálfsögðu er það ekki bara hér á Íslandi sem flugasamgöngur eru í uppnámi. Þó nokkrum Flugvöllum á Portúgal, Spáni ,Suður-Frakkalnd, Sviss, Ítalíu, og Þýskaldandi var lokað í dag og búist er við lokunum í Tékklandi og Austurríki í kvöld. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Mikið álag hefur verið á starfsfólki Akureyrarflugvallar en þar er nú miðstöð fyrir millilandaflug. Flugvallastjórinn segir að þær aðstæður sem þar hafi skapast undanfarnar vikur sýni að stækka þurfi flugvöllinn. Flugsamgöngur til og frá landinu eru aftur í uppnámi með tilheyrandi óþægindum fyrir þúsundir Íslendinga. Á annað þúsund flugfarþega hafa farið um flugvöllinn á Akureyri í nótt og í dag. Ekki er búist við að Keflavíkurflugvöllur opni aftur fyrr en seinni partinn á morgun. Margir farþegar hafa beðið eftir flugi á Akureyri í allan dag enda hefur verið mikið um seinkanir, bæði vegna mikillar flugumferðar á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem og raskana á flugvöllum í Evrópu. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum hafa hjálpað til og gefið fólki kaffi og samlokur. Þá hafa margir fengið teppi auk þess sem borðum og stólum hefur verið komið fyrir víðsvegar sem og færanlegum plastkömrum. Umdæmsisstjóri ISAVIA á Norðurlandi segir farþega almennt skilningsríka en stækka þurfi flugvöllin á akureyri til að betur sé hægt að bregðast við aðstæðum sem þessum. En það hefur líka verið mikið að gera hjá flugumferðarstjórum. Met var slegið í flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu í gær. Alls komu 758 flugvélar inn á svæðið til að sneiða hjá ösku í háloftunum. Að sjálfsögðu er það ekki bara hér á Íslandi sem flugasamgöngur eru í uppnámi. Þó nokkrum Flugvöllum á Portúgal, Spáni ,Suður-Frakkalnd, Sviss, Ítalíu, og Þýskaldandi var lokað í dag og búist er við lokunum í Tékklandi og Austurríki í kvöld.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira