Webber: Sigur liðsheildar Red Bull 9. maí 2010 18:19 Red Bull menn fagna með Fernando Alonso, en hann varð í öðru sæti, en Mark Webber og Sebastian Vetel í fyrsta og þriðja sæti í Barcelona í dag. Kenny Handkammer, tæknimaður Red Bull er lengst til vinstri á myndinni. Mynd: Getty Images Mark Webber var kampakátur á blaðamannafundi með sigurinn á Barcelona brautinni í dag, en hann varð á undan Fernando Alonso hjá Ferrari og liðsfélaganum Sebastian Vettel. "Eftir tímatökuna í gær var sannarlega gott að ræsa fremstur. Það er löng leið að fyrstu beygju og nokkrir bílar með mikinn hámarkshraða voru fyrir aftan okkur á ráslínu. Ræsingin var því mikilvæg og að koma fyrstur út úr fyrstu beygju", sagði Webber um mótið í dag. Hann og Vettel börðust af kappi að komast að fyrstu beygjunni í fyrsta sæti og Webber hélt velli og leiddi mótið til loka. "Það var harður slagur í upphafi en síðan náði ég bara góðum takti fram að þjónustuhléi og gættum þess að halda okkur við efnið, þar sem allir eru að læra á nýju útfærsluna af mótshaldi og hverni dekkin virka." "Lewis Hamilton var á eftir mér eftir þjónustuhlé, í stað Vettels og eftir það stjórnaði ég bara ferðinni og hélt bilinu hæfilegu. Gætti þess að halda bíl, vél og dekkjum í lagi í löngu móti. Það þarf að komast alla leið." "Red Bull liðið hefur verið ótrúlegt þessa mótshelgina, við undirbúning bílanna og hafa unnið á frídögum að koma öllu heim og saman. Bæði Renault og Red Bull hafa lagt mikið á sig. Ég vann mína vinnu og úrslitin er frábær og er sjálfur hæstánægður með afraksturinn", sagði Webber. Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mark Webber var kampakátur á blaðamannafundi með sigurinn á Barcelona brautinni í dag, en hann varð á undan Fernando Alonso hjá Ferrari og liðsfélaganum Sebastian Vettel. "Eftir tímatökuna í gær var sannarlega gott að ræsa fremstur. Það er löng leið að fyrstu beygju og nokkrir bílar með mikinn hámarkshraða voru fyrir aftan okkur á ráslínu. Ræsingin var því mikilvæg og að koma fyrstur út úr fyrstu beygju", sagði Webber um mótið í dag. Hann og Vettel börðust af kappi að komast að fyrstu beygjunni í fyrsta sæti og Webber hélt velli og leiddi mótið til loka. "Það var harður slagur í upphafi en síðan náði ég bara góðum takti fram að þjónustuhléi og gættum þess að halda okkur við efnið, þar sem allir eru að læra á nýju útfærsluna af mótshaldi og hverni dekkin virka." "Lewis Hamilton var á eftir mér eftir þjónustuhlé, í stað Vettels og eftir það stjórnaði ég bara ferðinni og hélt bilinu hæfilegu. Gætti þess að halda bíl, vél og dekkjum í lagi í löngu móti. Það þarf að komast alla leið." "Red Bull liðið hefur verið ótrúlegt þessa mótshelgina, við undirbúning bílanna og hafa unnið á frídögum að koma öllu heim og saman. Bæði Renault og Red Bull hafa lagt mikið á sig. Ég vann mína vinnu og úrslitin er frábær og er sjálfur hæstánægður með afraksturinn", sagði Webber.
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira