Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB 15. júlí 2010 09:38 Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni.Alls mun 91 stórbanki innan ESB taka þátt í álagsprófinu en það á m.a. að mæla hve vel bankarnir eru í stakk búnir til að mæta hugsanlegum áföllum í náinni framtíð. Áföllum á borð við að þurfa að afskrifa hluta af þeim eignum sínum sem liggja í ríkisskuldabréfum landa á borð við Grikkland, Spán og Portúgal.Samkvæmt fréttinni í Börsen eru tveir stórir þýskir bankar meðal þeirra 11 sem ekki eru taldir standast álagsprófið. Samkvæmt fréttum í öðrum fjölmiðlum er Commerzbank annarr þeirra en hann hefur komið nokkuð við sögu í íslenska bankahruninu og er m.a. í hópi stærstu kröfuhafa í þrotabú Samson.Góðu fréttirnar í Börsen fyrir Dani eru að talið er að fjórir stærstu bankar landsins munu standast álagsprófið. Þetta eru Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og Sydbank. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni.Alls mun 91 stórbanki innan ESB taka þátt í álagsprófinu en það á m.a. að mæla hve vel bankarnir eru í stakk búnir til að mæta hugsanlegum áföllum í náinni framtíð. Áföllum á borð við að þurfa að afskrifa hluta af þeim eignum sínum sem liggja í ríkisskuldabréfum landa á borð við Grikkland, Spán og Portúgal.Samkvæmt fréttinni í Börsen eru tveir stórir þýskir bankar meðal þeirra 11 sem ekki eru taldir standast álagsprófið. Samkvæmt fréttum í öðrum fjölmiðlum er Commerzbank annarr þeirra en hann hefur komið nokkuð við sögu í íslenska bankahruninu og er m.a. í hópi stærstu kröfuhafa í þrotabú Samson.Góðu fréttirnar í Börsen fyrir Dani eru að talið er að fjórir stærstu bankar landsins munu standast álagsprófið. Þetta eru Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og Sydbank.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira