Falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tiger og orðinu ótrúr í umferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2010 23:45 Það er sótt að Tiger úr öllum áttum þessa dagana. Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira