Schumacher stefnir á titil 2011 8. júlí 2010 17:45 Schumacher áritar, en honum hefur ekki gengið vel á árinu til þessa og bíll hans ekki virkað sem skyldi. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes hefur gengist við því að eiga ekki möguleika á titilinum í ár, eftir brösótt gengi í mótum ársins. Besti árangur hans er fjórða sæti. Hann hefur sett stefnuna á 2011 hvað titil varðar. Lewis Hamilton er með 97 stig í stigamóti ökumanna, en Schumacher 34. Það eru mörg stig eftir í pottinnum, en Schumacher telur samt titilinn úr myndinni. "Ég hugsa ekki lengur um titilinn, það er óraunhæft miðað við stigin sem ég er með. Núna þarf ég að læra sem mest fyrir næsta ár og það verður mín hvatning", sagði Schumacher í dag í frétt á autosport.com. "Ég hef upplifað ýmsar aðstlæður á ferlinum og hef ekki áhyggjur og þetta letur mig ekki. Ég keyri af sama kappi og áður", sagði Schumacher, en Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins vel útfærður og bílar helstu keppinauta hans. Schumacher keppir á Silverstone um helgina. Sýnt er frá æfingum kl. 19.30 á föstudag á Stöð 2 Sport, frá æfingum á laugardag kl. 08.55 og tímatökunni kl. 11.45, en kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.30 í opinni dagskrá eins og tímatakan.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira