Síminn vill nánari útfærslu á internetskatti Þorbjörn Þórðarson skrifar 8. október 2010 12:15 „Það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín,“ segir Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans. STEF, samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, vilja taka upp sérstakt gjald á internetnotkun til að milda fjárhagslegt högg sitt vegna ólöglegs niðurhals. Talsmaður Símans segir fyrirtækið ekki slá hugmyndina út af borðinu. STEF hefur lengi haft horn í síðu ólöglegs niðurhals á veraldarvefnum þar sem hlutverk samtakanna er meðal annars að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. Nú vilja samtökin leggja sérstakt gjald á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og myndu gjöldin renna í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir fulltrúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundarrétthafa og fjarskiptafyrirtækja, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndin gengur út á hóflegt gjald yrði lagt á nettengingar hjá fjarskiptafyrirtækjum sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að hala niður tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans, segir að útfæra verði hugmyndina nánar áður en fyrirtækið geti tekið afstöðu til hennar. „Við hjá Símanum höfum tekið undir sjónarmið listamanna að það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín. Okkur finnst líka jákvætt að listamenn eigi frumkvæði að þessari vinnu og komi fram með þessa hugmynd. Hugmyndin er hins vegar það skammt á veg komin og því er algjörlega ótímabært hvort og hvernig þetta muni hafa áhrif á verðskrár," segir Margrét. Ekki náðist í Eirík Tómasson, framkvæmdastjóra STEFs í morgun. Tengdar fréttir Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
STEF, samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, vilja taka upp sérstakt gjald á internetnotkun til að milda fjárhagslegt högg sitt vegna ólöglegs niðurhals. Talsmaður Símans segir fyrirtækið ekki slá hugmyndina út af borðinu. STEF hefur lengi haft horn í síðu ólöglegs niðurhals á veraldarvefnum þar sem hlutverk samtakanna er meðal annars að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. Nú vilja samtökin leggja sérstakt gjald á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og myndu gjöldin renna í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir fulltrúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundarrétthafa og fjarskiptafyrirtækja, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndin gengur út á hóflegt gjald yrði lagt á nettengingar hjá fjarskiptafyrirtækjum sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að hala niður tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans, segir að útfæra verði hugmyndina nánar áður en fyrirtækið geti tekið afstöðu til hennar. „Við hjá Símanum höfum tekið undir sjónarmið listamanna að það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín. Okkur finnst líka jákvætt að listamenn eigi frumkvæði að þessari vinnu og komi fram með þessa hugmynd. Hugmyndin er hins vegar það skammt á veg komin og því er algjörlega ótímabært hvort og hvernig þetta muni hafa áhrif á verðskrár," segir Margrét. Ekki náðist í Eirík Tómasson, framkvæmdastjóra STEFs í morgun.
Tengdar fréttir Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30