DeCode vill lögreglurannsókn á meintum njósnum Kínverja 5. desember 2010 18:30 Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári. Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári.
Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00