Enski boltinn

Sunderland vann góðan sigur á West Ham

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í dag.
Úr leik liðanna í dag.

Það er ágætur gangur á liði Sunderland þessa dagana en liðið lagði

West Ham, 1-0, í dag á heimavelli sínum.

Það var Jordan Henderson sem skoraði eina markið í fyrri hálfleik. Það kom eftir laglegan undirbúning frá Asamoah Gyan.

Sunderland komst með sigrinum í sjöunda sæti deildarinnar en West Ham er næstneðsta sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×