Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. desember 2010 12:45 Jim Furyk er kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í fyrsta sinn. Nordic Photos/Getty Images Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira