Fjöldi íslenskra kylfinga tvöfaldast á tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2010 19:00 Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira