Körfuboltamaður ætlar að áfrýja nauðgunardómi 22. júní 2010 13:46 Frá Stykkishólmi Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira